Nautið (stjörnumerki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Taurus)

Nautið (Taurus) er eitt af stjörnumerkjum dýrahringsins. Nautið er stórt og áberandi stjörnumerki á vetrarhimninum milli Hrútsins í vestri og Tvíburanna í austri. Bjartasta stjarna merkisins er Aldebaran rauðleit að lit.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.