Tassos Papaðopúlos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tassos Papaðopúlos
Τάσσος Παπαδόπουλος
Forseti Kýpur
Í embætti
28. febrúar 2003 – 28. febrúar 2008
ForveriGlavkos Klíríðís
EftirmaðurDímítrís Krístofías
Persónulegar upplýsingar
Fæddur7. janúar 1934
Nikósía, Kýpur
Látinn12. desember 2008 (74 ára) Nikósía, Kýpur
StjórnmálaflokkurLýðræðisflokkurinn
MakiFoteini Papaðopúlú
TrúarbrögðOrþódox
Börn2
HáskóliUniversity College London
Undirskrift

Tassos Níkolaú Papaðopúlos (gríska: Τάσσος Νικολάου Παπαδόπουλος) var kýpverskur stjórnmálamaður. Hann var fimmti forseti Kýpur.


Fyrirrennari:
Glavkos Klíríðís
Forseti Kýpur
(28. febrúar 200328. febrúar 2008)
Eftirmaður:
Dímítrís Krístofías


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.