Birkivendill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Taphrina betulina)
Jump to navigation Jump to search
Birkivendill
Taphrina.betulina.-.lindsey.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Taphrinomycetes
Ættbálkur: Taphrinales
Ætt: Taphrinaceae
Ættkvísl: Nornavendir (Taphrina)
Tegund:
Taphrina betulina

Tvínefni
Taphrina betulina
Rostr. 1883
Samheiti

Taphrina turgida (Sadeb.) Giesenh. 1895[1]
Ascomyces turgidus (Sadeb.) W. Phillips 1887[2]
Exoascus turgidus Sadeb. 1884[1]

Birkivendill (fræðiheiti: Taphrina betulina[3]) er sveppur sem var fyrst lýst af danska grasafræðingnum Emil Rostrup 1883.[4][5] Hann smitar blöð á birki og er algengur á Íslandi.[6] Birkivendill orsakast af asksvepp sem lifir í sprotum og brumum og veldur því að fjöldi smásprota myndast. Á nokkrum árum myndast greinavöndur, svonefndur nornavöndur.[7]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 , www.speciesfungorum.org
  2. W. Phillips (1887) , In: Man. Brit. Discomyc. (London):404
  3. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24 september 2012.
  4. Rostr. (1883) , In: Tidsskrift for skovbrug 6:199–300
  5. Species Fungorum. Kirk P.M., 2010-11-23
  6. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 110. ISBN 978-9979-1-0528-2.
  7. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.