Tansaníska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Íþróttasamband | Tansaníska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Kim Poulsen | ||
Fyrirliði | Mbwana Samatta | ||
Leikvangur | Þjóðarleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 131 (23. júní 2022) 65 (feb. 1995) 175 (okt.-nóv. 2015, nóv. 2005) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
(sem Tanganjika) 0-7 gegn Úganda, 1945; (sem Tansanía) 1-1 gegn Kenía, 1. mars 1969. | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn Sómalíu, 1. des. 1995 & 7-0 gegn Sómalíu, 1. des. 2012. | |||
Mesta tap | |||
0-9 gegn Kenía, 1956 & 0-8 gegn Sádi-Arabíu, 11. sept. 1998. |
Tansaníska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Tansaníu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en einu sinni tekið þátt í úrslitum Afríkukeppninnar.