Tala Avogadros
Útlit
Tala Avogadros er fjöldi einda í einu móli. Hún er mikilvægur fasti í efnafræði, oftast táknaður með NA eða N0 og er kennd við ítalska vísindamanninn Amedeo Avogadro (1776-1856).
Tala Avogadros er fjöldi einda í einu móli. Hún er mikilvægur fasti í efnafræði, oftast táknaður með NA eða N0 og er kennd við ítalska vísindamanninn Amedeo Avogadro (1776-1856).