Lítið eitt (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T 119)
Lítið eitt
Bakhlið
T 119
FlytjandiLítið eitt
Gefin út1972
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lítið eitt er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1972. Á henni flytur tríóið Lítið eitt fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið Reykjavík. Hljóðtæknimaður: Pétur Steingrímsson. Stjórn upptöku: Pálmi Stefánsson, Jón Ármannsson og Lítið eitt. Pressun: Philips, London. Ljósmyndir og útlit: Baldvin Halldórsson.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Syngdu með - Lag - texti: Theodorakis - Lítill trítill
  2. Ástarsaga - Lag - texti: Champbell, Newmann - V. Óskarsson
  3. Við gluggann - Lag - texti: Gunnar Gunnarsson - Lítill trítill
  4. Endur fyrir löngu - Lag - texti: Enskt þjóðlag - Lítill trítill