THE BLOOD

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
THE BLOOD
Breiðskífa
FlytjandiReykjavík!
Gefin út2008
StefnaPopp Rokk, Pönk Rokk
Lengd41:08
ÚtgefandiKimi Records
StjórnBen Frost
Tímaröð Reykjavík!
Glacial Landscapes, Religion, Opression & Alcohol
(2006)
THE BLOOD
(2008)
Gagnrýni

THE BLOOD er önnur hljómplata hljómsveitarinnar Reykjavík!. Platan er tekin upp í Gróðurhúsinu, hljóðveri Valgeirs Sigurðssonar. Upptökum stjórnaði Ben Frost.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. THE BLOOD (3:52)
 2. Kate Bush (4:44)
 3. Acid Rain (4:27)
 4. Repticon (3:32)
 5. Æji, plís! (3:51)
 6. We're not ready for a relationship with god, what's wrong with you? (5:00)
 7. Campo Viejo, 2004 (3:40)
 8. TERRORCRACY feat. Ben Frost (1:47)
 9. Fokk Nietzsche (4:12)
 10. I AM THE TALKING TREE (0:31)
 11. Random Acts (4:17)