Fara í innihald

Tōhoku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tohoku-svæði (東北地方, Tōhoku-chihō) er svæði í Japan, staðsett í norðausturhluta Honshū-eyjar. Það er einnig kallað Ōu-svæðið (奥羽地方, Ōu-chihō) Stærsta borgin þar er Sendai.

Svæðið samanstendur af sex héruðum: