Túnkempa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Agaricus campestris
Agaricus campestris
Agaricus campestris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Kempuætt (Agaricaceae)
Ættkvísl: Agaricus
Tegund:
A. campestris

Tvínefni
Agaricus campestris
L.:Fr.

Túnkempa (fræðiheiti: Agaricus campestris) er ætisveppur sem er algengt að finna í gömlum túnum. Hann er líka fjöldaframleiddur í svepparækt. Hann er hvítur á lit og reglulegur í lögun með stuttan, breiðan staf. Ungir sveppir eru kúlulaga en hattbarðið réttir sig smám saman upp með aldrinum og verður allt að 10 sm í þvermál. Holdið er hvítt og þétt. Túnkempa er matreidd bæði soðinn, steiktur og hrár.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.