Túnkempa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Agaricus campestris
Agaricus campestris
Agaricus campestris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Kempuætt (Agaricaceae)
Ættkvísl: Agaricus
Tegund:
A. campestris

Tvínefni
Agaricus campestris
L.:Fr.

Túnkempa (fræðiheiti: Agaricus campestris) er ætisveppur sem er algengt að finna í gömlum túnum. Hann er líka fjöldaframleiddur í svepparækt. Hann er hvítur á lit og reglulegur í lögun með stuttan, breiðan staf. Ungir sveppir eru kúlulaga en hattbarðið réttir sig smám saman upp með aldrinum og verður allt að 10 sm í þvermál. Holdið er hvítt og þétt. Túnkempa er matreidd bæði soðinn, steiktur og hrár.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.