Fara í innihald

Tónlistarkennsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tónlistarkennsla er sú menntun nefnd sem snýr að tónlistarfræðslu. Kennslan felst í því að mennta einstaklinga eða hópa í hjóðfæraleik, söng og/eða tónfræði (s.s. að lesa nótur). Tónlistarkennsla er mörgum (verðandi) tónlistarmönnum lykilatriði til að ná að fullmóta hæfileika sína og skilja grundvallareglur tónlistar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.