Tónlistarkennsla
Útlit
Tónlistarkennsla er sú menntun nefnd sem snýr að tónlistarfræðslu. Kennslan felst í því að mennta einstaklinga eða hópa í hjóðfæraleik, söng og/eða tónfræði (s.s. að lesa nótur). Tónlistarkennsla er mörgum (verðandi) tónlistarmönnum lykilatriði til að ná að fullmóta hæfileika sína og skilja grundvallareglur tónlistar.