Tófukvæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist


Tófukvæði er norrænt danskvæði eða vikivaki. „Tófa“ er hér íslenskun á kvenmannsnafninu Tove.

Lagið er að finna á hljómdisknum Raddir sungið af Brynjúlfi Sigurðssyni.