Tóftir (Flateyjardalur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Urðir (Flateyjardal)

Urðir (Flateyjardal)

Point rouge.gif

Tóftir voru kot á Flateyjardal sem getið er um í Finnboga sögu ramma, en þar bjuggu hjónin Gestur og Syrpa, sem fundu útburðinn sem í fyrstu hét Urðarköttur en nefndist seinna Finnbogi, og ólu hann upp þar á kotinu. Ekki er vitað hvar Tóftir voru staðsettar, ef þær þá hafa verið til.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.