Tóbaksvarnarnefnd
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Tóbaksvarnarnefnd var nefnd sem starfaði á vegum heilbrigðisráðuneytisins og hafði það hlutverk að koma með tillögur um forvarnarstarf gegn tóbaksreykingum. Framkvæmdastjóri Tóbaksvarnarnefndar á árunum 1996 til 2004 var Þorgrímur Þráinsson.