Fara í innihald

Tóbaksvarnarnefnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tóbaksvarnarnefnd var nefnd sem starfaði á vegum heilbrigðisráðuneytisins og hafði það hlutverk að koma með tillögur um forvarnarstarf gegn tóbaksreykingum. Framkvæmdastjóri Tóbaksvarnarnefndar á árunum 1996 til 2004 var Þorgrímur Þráinsson.