Fara í innihald

Tív

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tív er Benúe-kongó tungumál sem er talað í Nígeríu og Kamerún. Flestu talendurnir eru við Benúe-fljót í suðaustur Nígeríu. Tungumálið er ritað með latínuletri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.