Tíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tískufyrirbrigði)
Koparstunga eftir Albrecht Dürer þar sem borinn er saman klæðnaður konu frá Nuremberg (til vinstri) og konu frá Feneyjum (til hægri).

Tíska kallast vinsældabylgja í menningu, hvort sem hún er innan fatnaðar, tónlistar, byggingalistar eða útlits. Hinar ólíku tegundir tvinnast gjarnan saman.

Tíska skiptist í tímabil eftir því hvaða form er vinsælt hverju sinni. Markverð tímabil síðustu aldar eru til dæmis hippa-tímabilið, diskó-tímabilið eða Bítla-tímabilið.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.