Tímaflakk (útvarpsleikrit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tímaflakk)

Tímaflakk var íslenskt útvarpsleikrit, eða „útvarpssápuópera“ eins og þátturinn kallaði sig sjálfur, sem sendur var út á Rás 2 árið 2006. Að baki þessum þáttum stóðu þeir Bjarni Baldvinsson, Eyvindur Karlsson og Þórhallur Þórhallsson. Þátturinn fjallaði um þá sjálfa eftir 14 þúsund ár þegar fundin hefðu verið lyf gegn elli og dauða.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]