Systrafoss
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Systrafoss er foss við Kirkjubæjarklaustur. Hann rennur í tveimur slæðum úr ánni Fossá og úr Systravatni sem er fyrir ofan fossinn. Fossá rennur svo í Skaftá sem er steinsnar frá.
Systrafoss er vinsæll ferðamannastaður, þar í kring er skógrækt og m.a. er hæsta tré á landinu þar; um 27 metra sitkagreni.
