Sverrir Magnús Noregsprins
Útlit
Sverrir Magnús Noregsprins (fæddur 3. desember 2005) er yngsta barn Mette-Marit krónprinsessu Noregs og Hákonar krónprins. Í norsku konungsfjölskyldunni er Sverrir Magnús þriðji í erfðaröð norsku krúnunnar á eftir föðurnum, Hákoni, og systur sinni, Ingiríði Alexöndru.