Fara í innihald

Sveinn Aron Guðjohnsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveinn Aron Guðjohnsen
Upplýsingar
Fullt nafn Sveinn Aron Guðjohnsen
Fæðingardagur 12. maí 1998 (1998-05-12) (26 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,90m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Hansa Rostock
Númer 17
Yngriflokkaferill
2006–2011
2011-2015
FC Barcelona
CF Gavá
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2015-2016 HK 10 (5)
2016-2017 Valur 12 (1)
2017-2018 Breiðablik 22 (5)
2018- Spezia Calcio 23 (2)
2019- Ravenna FC (lán) 11 (1)
2020-2021 Odense Boldklub (lán) 13 (1)
2021-2024 IF Elfsborg 70 (14)
2024- Hansa Rostock 12 (1)
Landsliðsferill
2014-2015
2015-2016
2018-
2021-
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
9 (1)
8 (3)
6 (0)
20 (2)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært júní 2024.

Sveinn Aron Guðjohnsen (f. 12. maí 1998) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir þýska félagið Hansa Rostock á láni frá ítalska Serie B félaginu Spezia Calcio. Einnig spilar hann með U-21 íslenska landsliðinu. Sveinn var kallaður í fyrsta skipti A-landsliðið fyrir leik á móti Englandi í þjóðadeildinni í nóvember 2020. Hann lagði upp mark fyrir bróður sinn Andra Lucas í undankeppni HM 2022.

Foreldrar Sveins Arons eru Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir.