Svartuggar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bókakápa

Svartuggar er 7. ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Við vinnslu bókarinnar var lagt upp með fiskaheiti og ýmsar upplýsingar um líferni fiska og hætti þeirra í sjónum. Það speglast svo við baráttu mannfólksins við hina ýmsu andlegu kvilla sem þjóðfélagið býður upp á. Í bland við alvarlegan undirtón er húmorinn aldrei langt undan, en það er eitt af aðalsmerkjum höfundar.


Bókin kom út þann 17. september 2019, var tvær vikur á metsölulista bókaverslana Eymundsson, fór beint í 5. sæti og niður um eitt sæti vikuna eftir.

Mynd á kápu: Ásgerður Arnar.

Útgefandi: gu/gí.


Hér má lesa umfjöllun um bókina, en hún fékk m.a. 3 og hálfa stjörnu (af 5) í Morgunblaðinu.

Menningarsmygl: https://smygl.wordpress.com/2019/10/28/krukkuborg-skolar-a-land/

Lestrarklefinn: https://lestrarklefinn.is/2019/11/06/eru-fiskar-okkur-framar-i-throska/

Skandali: https://skandali.squarespace.com/a-lesa-heiminn/2019/12/6/fiskar-sj-unglyndi-maga-gtarngl-stlppu-umnbspsvartugganbspe-gsla-r-lafsson

Morgunblaðið: https://www.facebook.com/110019553746835/photos/a.110038323744958/141515290597261/?type=3&theater