Svartösp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Svartösp
Populus nigra 'Italica'
Populus nigra 'Italica'
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Aegiros
Tegund: P. nigra
Tvínefni
Populus nigra
L.

Svartösp (fræðiheiti: Populus nigra) er tré af asparætt sem á uppruna sinn að rekja til Evrópu og suðvestur Asíu. Svartöspin getur orðið allt að 30-40 metra há.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikilífvera
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.