Svartösp
Útlit
Svartösp | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Populus nigra 'Italica'
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Populus nigra L. |
Svartösp (fræðiheiti: Populus nigra) er tré af asparætt sem á uppruna sinn að rekja til Evrópu og suðvestur Asíu. Svartöspin getur orðið allt að 30-40 metra há.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svartösp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Populus nigra.