Konungur Svíþjóðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Svíakonungur)
Jump to navigation Jump to search

Konungur Svíþjóðar er þjóðhöfðingi Svíþjóðar, þar sem er þingbundin konungsstjórn. Sænska konungsveldið er eitt af þeim elstu í heimi en listar yfir konunga Svíþjóðar hefjast venjulega á Eiríki sigursæla (d. 995).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]