Fara í innihald

Sunnusýprus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sunnusýprus

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Chamaecyparis
Tegund:
C. taiwanensis

Tvínefni
Chamaecyparis taiwanensis
Masam. & Suzuki
Samheiti
  • Chamaecyparis obtusa f. formosana Hayata
  • Chamaecyparis obtusa var. formosana (Hayata) Hayata
  • Cupressus obtusa subsp. formosana (Hayata) Silba
  • Retinispora taiwanensis (Masam. & Suzuki) A.V.Bobrov & Melikyan

Sunnusýprus (fræðiheiti: Chamaecyparis taiwanensis) er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá fjöllum Tævan.[1][2] Tegundin er oft talin undirtegund af Chamaecyparis obtusa[1], en aðrir, sérstaklega tævanskir grasafræðingar meina að þetta sé sjálfstæð tegund.[3][4] Önnur skyld og lík tegund er í Tævan; Chamaecyparis formosensis.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Kew: Royal Botanic Gardens. ISBN 1-84246-068-4.
  2. Rushforth, K. (1987). Conifers. Helm ISBN 0-7470-2801-X.
  3. Hwang, S.-Y., Lin, H.-W., Kuo, Y. S., & Lin, T. P. (2001). RAPD variation in relation to population differentiation of Chamaecyparis formosensis and Chamaecyparis taiwanensis. Bot. Bull. Acad. Sinica 42: 173-179
  4. Hwang, L.-H., Hwang, S.-Y., & Lin, T.-P. (2000). Low Chloroplast DNA Variation and Population Differentiation of Chamaecyparis formosensis and Chamaecyparis taiwanensis. Taiwan J. Forest Sci. Available online Geymt 9 febrúar 2012 í Wayback Machine
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.