Sumartryffill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sumartryffill
Tuber aestivum Valnerina 018.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Ascomycetes
Ættbálkur: Skálsveppabálkur (Pezizales)
Ætt: Tuberaceae
Ættkvísl: Tuber
Tegund:
T. aestivum

Tvínefni
Tuber aestivum
Vittad. (1831)
Samheiti


Sumartryffill er heiti á tegund ætisveppa af ættkvíslinni Tuber. Sumartryffill myndar samlífi með rótum trjáa, einkum eikartrjáa. Hann er vex aðallega í suðurhluta Evrópu.[1] Ekki er á hreinu hvort hann sé afbrigði eða sjálfstæð tegund, en er náskyldur Tuber uncinatum.

Sumartryffill (Tuber aestivum) er á válista yfir tegundir í útrýmingarhættu í Danmörku. Á Norðurlöndunum er mælst til þess að hann sé aðeins seldur ef hann kemur frá landi þar sem hann er ekki á válista.[2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hall et al., 106-110
  2. Jørn Gry, Christer Andersson, Lulu Krüger, Birgitte Lyrån, Laila Jensvoll, Niina Matilainen, Annika Nurttila, Grímur Olafsson og Bente Fabech (2012). Ætisveppir - Norrænn spurningalisti, ásamt leiðbeiningalistum yfir ætisveppi sem má selja á markaði. Ætlað matvælafyrirtækjum, verslunum og opinberu matvælaeftirliti. Norræna Ráðherranefndin. ISBN 978-92-893-2381-9


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.