Fara í innihald

Suður-Dakóta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Suður-Dakota)
Suður-Dakóta
South Dakota
State of South Dakota
Fáni Suður-Dakóta
Opinbert innsigli Suður-Dakóta
Viðurnefni: 
The Mount Rushmore State (opinbert)
Kjörorð: 
Under God the People Rule
Suður-Dakóta merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Suður-Dakóta í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki2. nóvember 1889; fyrir 135 árum (1889-11-02) (40. fylkið)
HöfuðborgPierre
Stærsta borgSioux Falls
Stærsta sýslaMinnehaha
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriKristi Noem (R)
 • VarafylkisstjóriLarry Rhoden (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • John Thune (R)
  • Mike Rounds (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
Dusty Johnson (R)
Flatarmál
 • Samtals199.729 km2
 • Land196.350 km2
 • Vatn3.379 km2  (1,7%)
 • Sæti17. sæti
Stærð
 • Lengd610 km
 • Breidd340 km
Hæð yfir sjávarmáli
670 m
Hæsti punktur

(Black Elk Peak)
2.208 m
Lægsti punktur

(Big Stone Lake)
295 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals919.318
 • Sæti46. sæti
 • Þéttleiki4,44/km2
  • Sæti46. sæti
Heiti íbúaSouth Dakotan
Tungumál
 • Opinbert tungumál
Tímabelti
AusturhlutiUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
VesturhlutiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
SD
ISO 3166 kóðiUS-SD
StyttingS.D., S.Dak.
Breiddargráða42°29'N til 45°56'N
Lengdargráða96°26'V til 104°03'V
Vefsíðasd.gov

Suður-Dakóta (enska: South Dakota) er fylki í Bandaríkjunum. Suður-Dakóta liggur að Norður-Dakóta í norðri, Minnesota í austri, Iowa í suðaustri, Nebraska í suðri og Wyoming og Montana í vestri. Suður-Dakóta er 199.731 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg fylkisins heitir Pierre en Sioux Falls er stærsta borg fylkisins. Íbúar fylkisins eru um 900 þúsund (2020).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.