Fara í innihald

Suður-Chunghcheong-hérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suður-Chunghcheong-hérað (kóreska: 충청남도; RR: Chungcheongnam-do), líka þekkt sem Chungnam er hérað í Hoseo-svæðinu í Suður-Kóreu. Hongseong-sýsla er höfuðborg héraðsins en Cheonan er stærsta borgin þar. Daejeon var stærsta borg Suður-Chungcheong áður en það varð að eigin héraði 1989, og sögulega höfuðborgin áður en ríkisstjórn Suður-Chungcheong flutti til Hongseong árið 2012.