Styrmir Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Styrmir Sigurðsson (f. 30. nóvember 1967) er íslenskur leikstjóri. Hann leikstýrði m.a. fyrstu þáttaröð af Fóstbræðrum sem og ótal sjónvarpsauglýsingum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.