Strendur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Strendur.
Staðsetning.

Strendur eru þéttbýlisstaður syðst á vesturströnd Skálafjarðar á Austurey í Færeyjum. Íbúar eru 789 á Ströndum og er bærinn hluti af sveitarfélaginu Sjóvar. Þegar lokið verður við Eysturoyargöngin verður talsvert styttra til höfðuðsstaðarins Tórshavnar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Strendur“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.