Fara í innihald

Straumlínustjórnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Straumlínustjórnun.

Straumlínustjórnun er stjórnunaraðferð sem snýr að því að hámarka virðissköpun í fyrirtækjum. Þessi stjórnunaraðferð var upphaflega þróuð í bílaiðnaði í Japan þar sem áhersla var lögð á að greina og fjarlægja sóun án þess að framleiðni minnkaði.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Viðskiptablaðið - Straumlínustjórnun bætir um betur“. www.vb.is (bandarísk enska). Sótt 11. september 2019.
  • Um Kafta og straumlínustjórnun (Læknablaðið)