Stríðsárin á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stríðsárin á Íslandi (oft aðeins Stríðsárin) á við árin 1939–1945 í sögu Íslands, þegar seinni heimsstyrjöldin geysaði. Þau eru mikilvægur þáttur í sögu landsins á 20. öld. Hernám Breta 1940 olli miklu umróti í samfélaginu og varanlegum breytingum, t.d. í atvinnuháttum og búsetu. Samskipti hermannanna við íslenskar konur leiddu til ástandsins og margir sjómenn féllu við störf eftir árásir Þýska hersins.

Hernámið[breyta | breyta frumkóða]

Aðalgrein: Hernámið

Landið var hernumið af Breska hernum 1940, en um ári síðar tók Bandaríkjaher við vörnum landsins.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.