Stop The Clocks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stop The Clocks
Gerð Safnplata
Flytjandi Oasis
Gefin út 20. nóvember 2006
Tekin upp 1993-05
Tónlistarstefna Britpop/Rokk
Lengd 87:13
Útgáfufyrirtæki Big Brother
Upptökustjórn Owen Morris, Mark Coyle, Dave Sardy, Noel Gallagher, Oasis
Tímaröð
Don't Believe The Truth
(2005)
Stop The Clocks
(2006)

Stop The Clocks er safnplata bresku hljómsveitarinnar Oasis sem inniheldur brot af því besta sem bandið hefur sent frá sér. Platan kom út í nóvember árið 2006. Flest lögin á plötunni er frá gullaldarárum sveitarinnar 1994-1996.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Noel Gallagher samdi öll lög nema „Songbird“, en höfundur þess var Liam Gallagher.

Diskur 1[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Rock 'N' Roll Star“
 2. „Some Might Say“
 3. „Talk Tonight“
 4. „Lyla“
 5. „The Importance of Being Idle“
 6. „Wonderwall“
 7. „Slide Away“
 8. „Cigarettes & Alcohol“
 9. „The Masterplan“

Diskur 2[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Live Forever“
 2. „Acquiesce“
 3. „Supersonic“
 4. „Half the World Away“
 5. „Go Let It Out“
 6. „Songbird“
 7. „Morning Glory“
 8. „Champagne Supernova“
 9. „Don't Look Back in Anger“