Fara í innihald

Steypiflugvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steypiflugvél [1] [2] er sprengjuhlaðin orustuflugvél sem steypir sér beint niður að marki sínu úr mikilli hæð. Steypiflugið er til að hitta nákvæmar en ella og takmarkar um leið getu óvinavéla til hæfingar. Eftir að hafa sleppt sprengjunum hækkar hún síðan flugið. Vélar þessar voru nær eingöngu notaðar í seinni heimstyrjöldinni en tíðkuðust lítið eftir það.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Alþýðublaðið 1944
  2. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 4. febrúar 2009.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.