Fara í innihald

Steppusmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steppusmári
Trifolium pannonicum í Jardin des Plantes, París
Trifolium pannonicum í Jardin des Plantes, París
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. panninicum

Tvínefni
Trifolium pannonicum
Jacq.

Trifolium pannonicum er tegund af smára sem nefnist Steppusmári.[1][2]

Steppusmári er fjölær jurt með lensulaga, dökkgrænum blöðum. Uppréttur, hærður stöngullinn getur náð 40 til 80 sm hæð. Á endanum kemur aflöng blómskipan af rjómalitum til fölgulum blómum, um 2.5 sm löng, síðla vors til mitt um sumar.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin vex í í Evrópu (Albanía, Búlgaría, Króatía, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ítalía, Moldóvía, Póllandi, Rúmaníu, Serbía, Slóvakía, Tyrkland og Úkraína).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. USDA, NRCS (n.d.). Trifolium pannonicum. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.