Steppusmári
Útlit
Steppusmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Trifolium pannonicum í Jardin des Plantes, París
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium pannonicum Jacq. |
Trifolium pannonicum er tegund af smára sem nefnist Steppusmári.[1][2]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Steppusmári er fjölær jurt með lensulaga, dökkgrænum blöðum. Uppréttur, hærður stöngullinn getur náð 40 til 80 sm hæð. Á endanum kemur aflöng blómskipan af rjómalitum til fölgulum blómum, um 2.5 sm löng, síðla vors til mitt um sumar.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Tegundin vex í í Evrópu (Albanía, Búlgaría, Króatía, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ítalía, Moldóvía, Póllandi, Rúmaníu, Serbía, Slóvakía, Tyrkland og Úkraína).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium pannonicum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium pannonicum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Steppusmári.