Steponas Kairys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steponas Kairys
Fæddur3. janúar 1879(1879-01-03)
Þekktur fyrirSkrifaði undir yfirlýsingu um sjálfstæði Litháens

Steponas Kairys (fæddur 3. janúar 1879 í Užnevėžiai, Rússneska heimsveldinu, látinn 16. desember 1964 í Brooklyn, Bandaríkjunum) var litháískur verkfræðingur, stjórnmálamaður og aktívisti. Hann fékk orðuna Righteous Among the Nations fyrir að lifa af helförina.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.