Stepmom

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stepmom
Stepmom.jpg
Auglýsingaplakat fyrir myndina
LeikstjóriChris Columbus
HandritshöfundurGigi Levangie

Jessie Nelson
Steven Rogers
Keren Leigh Hopkins

Ron Bass
FramleiðandiChris Columbus

Wendy Finerman
Michael Barthanan
Mark Radcliffe
Ron Bass
Julia Roberts

Susan Saradon
LeikararJulia Roberts

Susan Sarandon
Ed Harris
Jena Malone

Liam Aiken
FrumsýningFáni Bandaríkjana 25. desember 1998
Fáni Íslands 22. janúar 1999
Lengd124 mín.
TungumálEnska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé50,000,000 $

Stepmom er bandarísk fjölskyldumynd frá árinu 1998 sem að Chris Columbus leikstýrði og framleiddi. Julia Roberts, Susan Sarandon og Ed Harris fara með aðalhlutverk í myndinni.

Myndin fjallar um ósamlynd hjón (Sarandon og Harris) sem að strita við að halda börnunum sínum glöðum eftir að þau skilja. Hlutirnir verða ekkert léttari eftir að Harris trúlofast á ný konu sem að börnin hans neita að hafa samskipti við.