Steinn Steinsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Steinn Steinsen Moritzsson (20. júní 1891 - 19. febrúar 1981) var bæjarstjóri á Akureyri á árunum 1934-1958. Hann hefur verið bæjarstjóri lengst allra á Akureyri, þ.e. í 24 ár. Steinn var byggingarverkfræðingur að mennt.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.