Steinkeppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Otiorhynchus rugifrons
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Entiminae
Ættflokkur: Otiorhynchini
Ættkvísl: Otiorhynchus
Tegund:
O. rugifrons

Tvínefni
Otiorhynchus rugifrons
(Gyllenhal, 1813)

Steinkeppur (fræðiheiti: Otiorhynchus rugifrons)[1] er ranabjöllutegund í ættkvíslinni Otiorhynchus.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Algengur í N-Evrópu, einkum ofan skógarmarka, og í minni mæli í fjalllendi M-Evrópu, nær austur til Rússlands; fjalllendi á Bretlandi og Írlandi, Suðureyjar, Hjaltlandseyjar, sjaldgæf í Færeyjum, vesturströnd Grænlands.

Steinkeppur er í fjallendi í Norður Evrópu og austur til Rússlands. Innfluttur til Norður Ameríku. Á Íslandi er hann algengur um land allt, frá fjöru til fjalla.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. ITIS report
  2. „Náttúrufræðistofnun Íslands - Silakeppur“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. apríl 2019. Sótt 16. apríl 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.