Steinaskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Steinaskip er skiplaga steinaröð sem oftast er gröf höfðingja eða minnismerki um slíkan mann. Steinaskip voru reist víða á Norðurlöndum á brons- og járnöld.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.