Steinaldin
Jump to navigation
Jump to search
Steinaldin (eða steinber) er svonefnt óklofaaldin sem þýðir að aldinið klofnar ekki þegar það er fullþroska (e. indehiscent fruit). Helsta einkenni steinaldinna er einn kjarni (stein).
Dæmi um steinaldin[breyta | breyta frumkóða]
- Aldin af trjám af heggætt (prunus), t.d. kirsuber, möndlur, ferskjur, plómur og þyrniplómur (sláber).
- Kasjúhnetur
- Kaffi
- Kókoshnetur
- Mangó
- Pekanhnetur
- Pistasíuhnetur
- Valhnetur