Steinaldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Steinaldin (eða steinber) er svonefnt óklofaaldin sem þýðir að aldinið klofnar ekki þegar það er fullþroska (e. indehiscent fruit). Helsta einkenni steinaldinna er einn kjarni (stein).

Dæmi um steinaldin[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.