Staðfestingartilhneiging

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Staðfestingartilhneiging er sál- og vitsmunafræðihugtak sem haft er um þá hneigð að leitast við að túlka nýjar upplýsingar svo þær staðfesti fyrirfram mótaðar hugmyndir, og að hundsa upplýsingar og útskýringar sem stangast á við fyrri skoðanir.