Stöð 2 Golf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stöð 2 Golf er íslensk sjónvarpstöð sem hefur verið starfandi frá 27. september 2010. [1] Sjónvarpstöðin sýnir eingöngu golf og þá helst: Ryder-bikarinn, Forsetabikarinn, Opna breska meistaramótið, Opna bandaríska mótið, Heimsmótaröðina, Bandaríska mótaröðina, Bvrópska mótaröðina og kvennagolf [2]. Stöðin er iðulega með beinar útsendingar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skjár Golf í loftið í dag“.
  2. „Skjárinn - Golf“.