Fara í innihald

Stórsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Berserkjasveppur er dæmi um stórsvepp.

Stórsveppir (latína: Macrofungi) eru sveppir sem mynda svo stór aldin utanum gróbeðinn sinn að þau sjást auðveldlega með berum augum, öfugt við s-k smásveppi, sem telja t.d. myglusveppi og fúasveppi. Þetta eru t.d. flestir hattsveppir en líka margir aðrir sveppir. Stórsveppir er hugtak sem notað er til hægðarauka en hefur ekki flokkunarfræðilega merkingu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.