Stólkambur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maður kembir ull með tveimur kömbum

Stólkambur er ein tegund af ullarkambi og eru áhald til að kemba ull en undirkamburinn er festur á eins konar opinn kassa efst á lóðréttri fjöl með fótum. í hana gekk svo lárétt fjöl og myndaði botninn og gat þá annar endinn legið á rúmi þar sem sá sem kembdi sat. Hann hélt þá á lausa kambinum og var léttara að kemba með stólkamdi en tveimur venjulegum kömbum.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.