Fara í innihald

Stærri-Árskógur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Minnisvarði um Látra-Björgu. Kirkjan í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd í baksýn. Höfundur verksins er Sigurður Guðmundsson.

Stærri-Árskógur er bújörð, kirkjustaður og fyrrum prestssetur á Árskógsströnd við Eyjafjörð. Bærinn tilheyrir Dalvíkurbyggð. Upp af bænum er Kötlufjall og þar skerst Þorvaldsdalur inn milli hárra fjalla og tilheyrir jörðinni að hluta. Úr honum fellur Þorvaldsá til sjávar á Árskógssandi. Skáldkonan Látra-Björg var fædd í Stærra-Árskógi og þer er minnismerki um hana.