Stærri-Árskógur
Útlit
Stærri-Árskógur er bújörð, kirkjustaður og fyrrum prestssetur á Árskógsströnd við Eyjafjörð. Bærinn tilheyrir Dalvíkurbyggð. Upp af bænum er Kötlufjall og þar skerst Þorvaldsdalur inn milli hárra fjalla og tilheyrir jörðinni að hluta. Úr honum fellur Þorvaldsá til sjávar á Árskógssandi. Skáldkonan Látra-Björg var fædd í Stærra-Árskógi og þer er minnismerki um hana.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, A-G. Örn og Örlygur.