Srílankska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Gyllti herinn | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Srí Lanka | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Andy Morrison | ||
Fyrirliði | Sujan Perera | ||
Leikvangur | Sugathadasa leikvangurinn; Colombo skeiðbrautin | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 207 (23. júní 2022) 122 (ág. 1998) 207 (júní 2022) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-2 gegn Indlandi, 1. jan., 1952 | |||
Stærsti sigur | |||
7-1 gegn Pakistan, 4. ap. 2008 & 6-0 gegn Bútan, 6. des. 2009 | |||
Mesta tap | |||
1-12 gegn Austur-Þýskalandi, 12. jan. 1964 |
Srílankska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Srí Lanka í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.