Spurningabomban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Spurningabomban eru grínþættir sem eru búnir að vera í sýningu á Stöð 2 frá 2011, Kynnirinn er Logi Bergmann og ásamt honum er alltaf Rúnar Freyr Gíslason með Dansleikinn. Þar fær hann í heimsókn marga þekkta íslenska einstaklinga. Það eru tvö lið sem hafa tvo í hvoru liði. Sigurvegararnir fengu alltaf bikar en eftir fyrstu seríu hefur það verið risabangsinn hann Bombi!

Keppendur[breyta | breyta frumkóða]

(tala) = hversu oft þessi einstaklingur hefur tekið þátt. (stjarna) = Hvað liðið/liðin sem þau voru í hétu.

Liðir[breyta | breyta frumkóða]

  • Hvað gerist næst
  • Kassinn
  • Bónus umferð
  • Tvífarakeppnin
  • Dansleikur


Met[breyta | breyta frumkóða]

  • Stærsta tap ()
  • Stærsti sigur ()
  • Fæst stig
  • Flest stig
  • Flestir sigrar