Spurningabomban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Spurningabomban eru grínþættir sem sýndir voru á Stöð 2. Þátturinn hóf göngu sína árið 2011. Kynnir var Logi Bergmann Eiðsson og Rúnar Freyr Gíslason hafði umsjón með Dansleik í þáttunum. Þar fékk hann í heimsókn marga þekkta einstaklinga.