Spjall:Ummyndanir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hind[breyta frumkóða]

... er verkið fléttað saman af mikilli hind ... Aldrei fyrr hef ég séð svo tekið til orða og fletti því að sjálfsögðu upp í Íslenskri orðabók Menningarsjóðs. Þar segir að hind í sambandinu að gera eitthvað af mikilli hind þýði íþrótt eða leikni.

Skoðaðu þetta [1] og þetta [2]. Hvað lesa menn núorðið? Það sem ég á við er: skilst þetta ekki? Að gera eitthvað af mikilli hind er klassísk íslenska, hefur tíðkast lengi og sést víða í bókum, og er átt við þegar eitthvað er gert einstaklega vel. --194.144.23.124 16. nóvember 2009 kl. 22:42 (UTC)