Spjall:Trapisa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hinar ýmsu tegundir af ferhyrningum (ferhyrningur: quadrilateral = quadrangle):

Trapezium - (ekki hið sama á bandarískri ensku og breskri, en á bandarískri ensku væri átt við..) - trapisu, hálfsamsíðung.
Isosceles trapezoid - (á bandarískri ensku væri átt við) - jafnarma trapisu
Parallelogram - Samsíðungur
Kite - ????
Rhombus - tígull
Rectangle - rétthyrningur
Square - ferningur

Var að skoða þetta [1] og varð þá hugsað til þess hvað fáir eru með þetta á hreinu, þeas nöfn hinna ýmsu gerða ferhyrninga. Gaman væri ef hægt væri að fullútbúa þetta og hafa myndir af þessu og útskýra þetta þannig að þetta skiljist og vísað á milli ferhyrningategunda. Kannski eru til önnur nöfn yfir þetta líka, og hvað er kite nefnt á íslensku í ferhyrningafræðum? --194.144.23.124 22. desember 2009 kl. 10:56 (UTC)