Spjall:Tíbeska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Er þetta ekki ritað tíbeska? og hvað er þá síðan Tíbeska um? Berserkur (spjall) 7. ágúst 2018 kl. 16:10 (UTC)

þetta er ritað á einn veg í einni bók og á annan veg í annari bók. þessi grein er um einstakt mál en hin greinin um flokk mála annaðhvort tíbetsk-búrmísk mál eða undirflokk þar undir.Míteró (spjall) 8. ágúst 2018 kl. 03:07 (UTC)

Ég breytti einmitt greininni í flokk mála vegna þessa. Þá er minni ruglingur. Minnka má hann enn meir með því að tiltaka hvaða mál á að tengja við á erlendar wikisíður

Er þetta þá Standard Tibetan á ensku eða hvað? Það er með 1,2 milljón talendur en ekki 4 milljónir. Hvaða einstaka mál er þetta? Berserkur (spjall) 8. ágúst 2018 kl. 09:51 (UTC)