Spjall:Sprotafyrirtæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Í fyrstu setningunni stendur: „...fyrirtæki sem sjá um rannsóknir og þróun fyrir markaði..." Ef textinn í ensku Wikipediu er hafður að fyrirmynd, yrði þýðingin einhvern veginn svona: „...fyrirtæki sem eru á því stigi að þróa viðskiptahugmynd og rannsaka markaðinn fyrir hana..." Þetta finnst mér ekki vera alveg sömu merkingar. Franska Wikipédia er einnig mjög góð: „Jeune-pousse est une entreprise en construction qui ne s'est pas encore lancée sur le marché commercial (ou seulement à titre expérimental). Elle est en phase plus ou moins longue de développement d'un produit, d'une idée, d'une étude de marché, etc., et de recherche de partenaires professionnels, techniques ou d'échec décuplés par rapport à des entreprises traditionnelles." Fyrirgefið smámunasemina. Vingjarnleg kveðja. SigRagnarsson 9. október 2010 kl. 22:27 (UTC)